Ég fékk sjokk

Ég fékk sjokk þegar ég leit á forsíðu Fréttablaðsins í morgun. Skattur á mat verði hækkaður í 25,5 prósent. Já, já, einmitt, maturinn er nú svo ódýr í dag, er það ekki bara. Engin þörf á Fjölskylduhjálp eða annarra, starfsfólkið þar bara að gera að gamni sínu.
Ein önnur tillaga AGS er að hækka skatt á laun yfir 375 þúsundum og taka þá 47,2 prósent.
Svo auðvitað kom Jóhanna Sigurðard. fram í hádegisfréttunum og bar þetta af sér. Þegar ég hlusta á Jóhönnu finn ég kuldahroll hríslast niður bakið á mér, ég hefði átt að styðja hana betur hér áður fyrr.
Málið er einfalt, ég trúi ekki orði sem ríkisstjórnin segir.
mbl.is Útilokar ekki skattahækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Bódi minn kæri og búalið

ennþá lengist í löngu-bið

Því ráðherran lýgur

og í burtu flýgur

Með illa ígrundað atkvæðið

Óskar Guðmundsson, 13.7.2010 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband