a er meira en full vinna a keyra jppa

Rtt eins og ur hefur komi fram blogginu mnu erum vi fjlskyldan miki blaflk srstaklega me fornbla. Hr. Fremundur kom nlega t hla eftir geymslu blahsi Fornblaklbbsins Esjumelum yfir veturinn. Hann staldrai n stutt vi Hraunbnum en tk svo striki suur me sj me syni mnum. En a var ekki etta sem g tlai a tala um, sur en svo.

N hef g til umra ltinn smbl sem foreldrar mnir eiga en au eru htt a keyra annig g skutlast anga sem arf a fara og hef blinn. Svo kemur a til a blinn urfti a fara verksti og g kve a nota bara jppann, gamla Fjallabndann G-17.

Hann er afar traustur bll ttaur a noran og er beinskiptur. Svo fyrir a fyrsta urfti g a fra sti framar til ess a mnir ftur ni bensn og kpplingu. Allt gengur vel essa stuttu bjarlei en a a urfa stjrna grunum var bara fullt starf.

g klra mn erindi og Fjallabndinn bur olinmur eftir mr. Glabeitt hldum vi heim. EN byrjar a rigna og g arf a setja ruurrkur gang,vlkt skur ruurrkunum og g alveg kfsveitt brnni milli Breiholts- og rbjarhverfis, en heim komumst vi greinilega jafn sveitt.

Fjallabndinn er flottur en greinilega meira en fullt starf a keyra hann rigningu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband