24.11.2010 | 19:54
Ég og jólin
Mig þyrstir í jól, ég bara get ekki beðið að setja upp jólaljós. Ég hlakka til jóla. Ég gat ekki beðið eftir öðrum að setja upp jólaljósin. Allt er á niðurleið í þjóðfélaginu. Ég er s.s. konan sem setti upp jólagarndínur og aðventuljðos í fyrradag. Við hjónin settum líka upp seríuna á svölum. Fyrir 2 vikum fór ég að tala um að taka niður jóladótið, honum fannst það of snemmt.
Og svo í fyrrakvöld, þegar ég var búin að elda fyrir hann dásamlegan mat, spurði ég hann hvort honum fyndist nokkur munur á því að setja upp seríu í glugga eða aðventuljós. Nei reyndar ekki sagði hann, er eitthvað eftir af kartöflustöppunni.
Og svo í fyrrakvöld, þegar ég var búin að elda fyrir hann dásamlegan mat, spurði ég hann hvort honum fyndist nokkur munur á því að setja upp seríu í glugga eða aðventuljós. Nei reyndar ekki sagði hann, er eitthvað eftir af kartöflustöppunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.