lćkkađ matvöruverđ

Ég get ekki séđ neitt nema hćkkanir á matvöruverđi. Sumar vörur hafa margfaldast í verđi frá 2008, nefni t.d. túnfisk í dós. Mig vantađi 3 lítra af matarolíu um daginn, 3x1 lítra flöskur voru ódýrari en 1 flaska međ 2,5 lítrum. Mér finnst mjög dýrt ađ kaupa í matinn. Svo er ég meira en ósátt oft međ GĆĐI vörunnar.
Nefni t.d. kjötálegg í bréfum. Ţegar búiđ er ađ opna bréfiđ er komiđ ţráabragđ á 3ja degi. Ţetta á viđ áleggiđ frá mörgum framleiđsluađilum. Ţannig ađ kaupa lélega vöru á rándýru verđi er ţađ sem íslenskir neytendur standa oft á tíđum frammi fyrir.
Mér líđur stundum eins og leynilögreglumanni viđ innkaupin. Ekki taka fremsta áleggsbréfiđ í rekkanum heldur kíkja á dagsetningu aftast, oft er ţar mun nýrri dagsetning. Ekki taka efst í frystinum kjöt og fisk, heldur neđar, ţar sem mun minni frostkrapi er í pakkanum.
Ég datt niđurá ódýran og góđan mat í síđasta mánuđi. Keypti frosiđ hakk í lágvöruverslun nr. 1, stóra dós af bolognesesósu, átti fyrir lauk og spaghettí. ţessi máltíđ kostađi u.ţ.b.200-250 kr. f. manninn, mínir menn borđa mikiđ.
mbl.is Matvörur hafa lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Já ţú tekur ekki heldur eftir ţví ađ vörur hafa lćkkađ í búđum.

Grunur minn er sá ađ vörunar hafi ekki lćkkađ neitt.

Sigurđur Haraldsson, 8.7.2010 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband