Inga og Kulumagi

Margt hefur nú á dagana drifiđ síđan síđast. Mikiđ ađ ske og mikiđ ađ gera. Mig hefur ekki langađ til ađ blogga upp á síđkastiđ.
Hins vegar langar mig ađ segja smá sögu um köttinn Kúlumaga, sem ég eignađist 6 vikna gamlan og lést 25. maí 2009, hann er jarđađur í Árbćjarlandi í sinni sérsmíđuđu kistu međ leiđi og kross og alles. Hann var 15 ára og 2ja mánađa ţegar hann dó.
Mikiđ sem ríkissjónvarpiđ er ömurlegt ţá eins og nú. En samt um páskana var sýnd í sjónvarpi kvikmynd sem heitir Titanik, hún var mjög löng. Kúlumagi var hinn ánćgđasti í byrjun kvöldsins. Var í mínum sófa, lét vel af sér og lygndi augunum. Svo bara var myndin svo löng, ađ mínum fór ađ leiđast. Lengi lá hann eins og pönnukaka milli sjónvarps og svefnherbergis, ađ bíđa eftir húsmóđur inn í rúm. Svo ţegar myndin var búin og viđ hjónakornin međ tárin í augunum fannst Kúlimagi hvergi. Viđ leituđum inn í öllum skápum, undir rúmum, og ekki fannst kötturinn, kl. 5 um morguninn kemur umrćddur köttur í ljós, malandi og glađbeittur á koddann hjá mér.
Kettir hugsa sitt og getur sárnađ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband