Ég er bálreiđ

Ég er bálreiđ og sár. Ţessar tillögur borgarstjórnar Rvk.um niđurskurđ og breytingar í leik- og grunnskólum eru andstyggilegar einu orđi sagt. Mér er máliđ skylt ađ ţví leyti ađ ég hef unniđ í mörg ár á báđum skólastigum. Ég ţekki ţess vegna vel til ţessara mála. Ţarna er veriđ ađ umbylta góđum skólum, segja upp leiđskólastjórnendum og skólastjórum f. einhverja smápeninga. Margir stjórnendur hafa tekiđ sér ársfrí til ţess ađ mennta sig enn frekar og ţetta eru ţakkirnar. Mér finnst stundum ţegar ég fylgist međ fréttum ađ ástandiđ geti ekki vernsnađ meira en orđiđ er, en ţađ verđur sífellt verra. Hvađ nćst, ég bara spyr.En ađ allt öđru, Franzinn er á sveimi hér enn. Viđ hjónakornin fórum í stórmarkađ í morgun til ađ byrgja okkur upp međ mat. Ţegar viđ komum heim beiđ okkar engin köttur til ađ athuga innkaupapokana eđa kvarta yfir ţví hve lengi viđ vorum ađ heiman. Viđ höfum í mörg ár átt heima í Hraunbćnum en aldrei veriđ kattarlaus fyrr en núna. Kettir eru gott fólk og fer batnandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband